-
Fyrsta bíósýning Íslands á Akureyri
-
Fyrsta kvikmyndarhúsið, Fjalarkötturinn, opnað í Reykjavík
-
Danskt tökulið kvikmyndar Sögu Borgarættarinnar eftir Gunnar Gunnarsson
-
Fyrsta íslenska kvikmyndin, Milli fjalls og fjöru, verður til í fullri lengd
Edda Film stofnað
-
79 af stöðinni” frumsýnd
-
Ríkissjónvarpið hóf útsendingar
Félag íslenskra kvikmyndagerðarmanna stofnað
-
Fyrsta stóra sjónvarpsmyndin sýnd, Brekkukotsannáll
-
Reynir Oddson verður fyrstur íslendinga til að hefja nám við kvikmyndaskóla
-
Stofnun Kvikmyndasjóðs
Fyrsta kvikmyndahátíðin haldin í Reykjavík
-
Land og synir frumsýnd. Upphaf samfelldrar kvikmyndagerðar á Íslandi
Regnboginn fyrsta fjölsala kvikmyndahúsið á Íslandi opnað. Bíómiðinn kostaði 15kr
-
Sjónvarpsstöðin Stöð 2 tók til starfa
-
Börn Náttúrunnar tilnefnd til Óskarsverðlauna
Kvikmyndaskóli Íslands stofnaður
-
Edduverðlaun fyrir kvikmyndagerð og sjónvarpsefni fyrst veitt
-
Kvikmyndastöð Íslands stofnuð
-
Samningur ríkis og samtaka í íslenskri kvikmyndagerð undirritaður
Mýrin frumsýnd og sló aðsóknarmet en 12500 manns sáu hana fyrstu helgina í sýningu
-
Framlög ríkisins til kvikmyndagerðar verða 700 milljónir á ári